We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Ekki spyrja / Do Not Ask

from Andr​ý​mi by Hlín Leifsdóttir & Morton

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $1 USD  or more

     

lyrics

Do Not Ask



Do not ask for her

as the sky wilts

from the autumn leaves



As black birds fly

circle after circle

in the shrivelled air

drawing a vanished sun


do not ask for her


As the ground beneath you withers

from the red plastic bucket

a child left behind


do not ask for her


Later

on the beach

scorched by an abandoned sandcastle

as you wait for your ship

look away


but do not ask for her


Later still

on the streets of Paris

when they ask you

pretend that you never heard of her


And if the word gets carried by the wind

all the way to Rome

act as though you never heard her name


Much later

on a winter’s day in Athens

when you feel her name break forth

like a kiss

taste it in silence

but do not let it leave your lips


Instead, look directly into their eyes

as you deny her


And later

when you finally arrive in the city

that lost its name

and ever since

they simply call “the city”


Do not ask for her


least of all here


And when you see a sun

come to a halt in mid-air

for it has become

much too red

to know whether it sets or rises


but you know

that you just missed your flight home


then do not ask for her



Not until it’s too late

and you yourself dissolve

into the question you never asked


As the flowers beneath you wither

and suns in distant galaxies explode

and dreams come to an end


For in the end

everything will dissolve


into a question

without an answer


______


Ekki spyrja



Þegar himininn sölnar
undan haustlaufunum

ekki spyrja eftir henni

Á meðan svartir fuglar fljúga
hring eftir hring í skrælnuðu loftinu
og teikna horfna sól

ekki spyrja eftir henni

Þegar jörðin fyrir neðan þig visnar
undan rauðri plastfötu
sem barn skildi eftir

ekki spyrja eftir henni

Og seinna þegar fjaran sviðnar
undan yfirgefnum sandkastala

á meðan þú bíður eftir skipinu þínu

líttu undan
en ekki spyrja eftir henni


Síðar meir
þegar þeir spyrja þig um hana
á götum Parísar

láttu eins og þú vitir engin deili á henni

Og ef orðið berst í vindinum
alla leið til Rómar

láttu eins og þú hafir aldrei heyrt hana nefnda á nafn

Löngu seinna
á vetrardegi í Aþenu
þegar þú finnur nafnið hennar brjótast fram
eins og koss

bragðaðu á því í þögn

en slepptu því ekki fram af vörunum


Í staðinn skaltu horfa beint í augu þeirra

og afneita henni


Og seinna
þegar þú kemur loks til borgarinnar
sem missti nafnið sitt
og menn nefna síðan aðeins “borgin”

ekki spyrja eftir henni

síst af öllu hér


Og þegar þú sérð sól
staðnæmast í miðju loftinu
of rauða
til að vita lengur
hvort hún hnígur eða rís

En þú veist
að þú ert búinn að missa af fluginu heim

þá skaltu alls ekki spyrja eftir henni


Ekki fyrr en það er orðið of seint
og þú leysist sjálfur upp
í spurninguna sem þú aldrei spurðir

Á meðan blómin fyrir neðan þig visna
og sólir í fjarlægum stjörnuþokum
springa

og draumarnir líða undir lok

Því á endanum leysist allt upp
í spurningu án svars

credits

from Andr​ý​mi, track released January 10, 2023

license

all rights reserved

tags

about

Hlín Leifsdóttir & Morton Reykjavík, Iceland

Contemporary Classical/Spoken Word duet featuring Icelandic poet soprano Hlín Leifsdóttir and Greek composer Morton brings poetry to a new era, extending the boundaries of Icelandic through captivating musical expression. Production:ANNA V.
Mastering :Alen Milivojejvic
... more

contact / help

Contact Hlín Leifsdóttir & Morton

Streaming and
Download help

Report this track or account

Hlín Leifsdóttir & Morton recommends:

If you like Hlín Leifsdóttir & Morton, you may also like: